Jæjja sharing is caring og ég var að pæla í að stofna smá þráð þar sem fólk deilir sniðugum uppskriftum af einhverju hollu og góðu. Ég ættla þá að byrja þetta með einhverju einföldu.
EggjaSkyr: Eitt af því sem mér hefur fundist mjög sniðugt að fá mér á kvöldin áður en ég fer að sofa er eggjaskyr. Venjulegt skyr í skál, brýtur eitt til tvö hrá egg útí og smá vanilludropa og það er actually nokkuð gott. Sniðugt við þett er náttúrulega það að þá ertu kominn með rétt fullan af bæði Casein próteini og Eggja próteini sem er bæði hægmeltandi og það er einmitt það sem er gott að fá áður en maður fer að sofa svo a líkaminn hafi úr nógu að vinna yfir nóttina
Morgnana er svo hægt að blanda höfrum í skyr eða hafragrautur plús skyr til að fá eitthvað kolvetni.
Sýnið á hverju þið lumið.
“The essence of Revelation lies in the fact that it is the direct speech of god to man”