Jæjja ég var að pæla í því hvernig prótein fyndist í mat, veit tildæmis að skyr og mjólkurafurðir eru afar ríkar af casein próteini og egg eru náttúrulega með fullt af eggja próteini, en hvaðan kemur Whey/mysu próteinið. Hvaða matur er ríkur af því? Og einnig, ég hef ekki getað fundið neinar uppl. um það hvernig prótein er í kjöti, t.d. kjúklingi eða nautakjöti?
“The essence of Revelation lies in the fact that it is the direct speech of god to man”