Maður hefur oft heyrt að neysla áfengis hafi niðurbrjótandi áhrif, maður sé að eyðileggja fyrir sér allt sem maður hefur gert í ræktinni með því að fá sér bjór.
Það sem mig langar að vita er hversu mikil áhrif áfengi hefur á uppbyggingu líkamans? Sakar það að fá sér einn eða tvo bjóra á kvöldi eftir æfingu? En eitt gott fyllerí, hvað skemmir það mikið fyrir?