Er einhver gullin regla um hvað mörg sett og hversu margar endurtekningar maður á að taka til að fá hámarks stækkun á vöðva.. ég hef vanalega tekið 6-8 endurtekningar og 2 sett en ég trúi allveg að það eigi að gera það einhvernvegin öðruvísi… og svo langar mig að spyrja um hvíldartíma….ég er með tvískipt prógramm…. miðv og sunnud. tek ég bak og lappir en á mán og föst tek ég allt hitt..eru þeir að fá að slappa af nóg :S

Bætt við 18. janúar 2009 - 22:32
fann þetta hérna…segir að þú eigir að gera 4-6 í seinasta…

http://health.learninginfo.org/muscle-building.htm