Ætla að koma mér núna í form…
og það sem ég ætla að gera er að gera eins margar armbeygjur,magaæfingar og bakæfingar eins og ég get og svo kannski að fara út að skokka 2-3kílómetra.. ég bý útá landi svo ég kemst ekki í ræktina..


En spurningin er hvað er gott að borða.?

ég kem af fjöllum í .essu máli og veit ekkert hvað á að borða í morgunmat hádegismat og eftir og fyriræfingar dæmið..

það dugir ekkert að segja mér:borðaðu prótinríka fæðu því ég veit ekkert um þetta…

nenniðið bara að nefna góðan og hollan mat sem er sniðugt að borða á morgnana og hádesgismat og svona fyrir og eftir æfingar dæmi??
Stjórnandi á /Golf