Undanfarið þá hef ég verið að fá alveg ógeðslega krampa framan á sköflunginn. Byrjuðu vægir þannig að ég gat alveg hrist þá af mér - en núna ef ég er t.d. að labba hratt upp brattar brekkur þá verð ég stundum að stoppa og teygja virkilega á fætinum einhvernveginn. Fæ þetta líka ef ég er að sippa eða eitthvað svoleiðis.

Las síðan einhversstaðar lýsingu á beinhimnubólgu og fannst það passa ágætlega, eða, ef einhver veit betur hvað finnst sá hinum sama? Og hvað er hægt að gera í þessu?
Deyr fé, deyja frændur,