Er að pæla í að fara að fá mér eitthvað Prótein og ætla því að
spyrja ykkur:

Mæliði með einhverju sérstöku whey proteini, eitthvað sem hefur virkað vel og var gott á bragðið, langar ekki í einhvern sora ;)