En já, ég byrjaði í ræktinni fyrir nokkrum mánuðum og er að lyfta og styrkja mig og svona. En mín spurning er, menn sem taka svona fæðubótarefni og allskonar þannig sull, hversu mikið er þetta að stytta tímann sem þeir þurfa að taka á því áður en árangur fer að sjást? ég persónulega sé árangur, en er bara að forvitnast hvort þetta sé að auka afköstin svo mikið að það sé þess virði að sulla þessu ofan í sig.
Nenni ekki að fá skítakomment, veit að þetta gæti verið asnaleg spurning og allt það.