Ég veit að þessi spurning hefur komið oft áður, en of langt síðan að mér finnst.

Ég var að spá hvort einhver hafi pantað nýlega einhverjar Animal vörur sem eru “ólöglegar” á íslandi, t.d. Pump, cuts
eða pak á netinu og fengið það alveg nó problem

Sá að einhverjir hérna á huga fengu þetta í gegn í fyrra.. en hvernig er tollurinn að taka á þessu núna?

Ég bara tími varla að panta fyrir tæpa 100$ og láta tollinn gera þetta upptækt.

takktakk
Arnarf