Núna er ég meiddur í rasskinninni og er þess vegna ekki búinn að taka réttstöðu í einhverja 2 mánuði vegna þess að það er bara plain ógeðslega vont og ég vill ekki meiðast meira og vantar bara einhverjar æfingar sem reyna svipað á bakið og réttstöðulyftan en ekki á rassinn. Líklegt að ég fái ekkert of mikið af svörum en sakar ekki að spurja.
…eða eithvað