jæja, eg hef ekki hugmynd hvort þetta á heima hér eða ekki en allavegana,
þá er eg með þvilikann sviðskrekk, má ekki yrða á mig í skolanum að láta þesa uppur bok þá roðna eg niður i rassgat og kem ekki upp orði,
en þannig liggja málin að eg er að æfa íþrótt sem krefst þess að eg komi framm ein sem er bara það hræðilegasta sem eg hef gert,
gleymi eg þá öllu sem eg á að gera og frís á staðnum ur stressi,
ég er i miklu programmi utaf þesari iþrott og eg er góð í þvi sem eg hef áhuga á en eg get ekki komið þvi frá mér..
sem bitnar virkilega á sjálfri mér í sambandi við sýningar og keppnir.
svo ég spir vitið þið um einthverja góða leið til að fá meira sjálfstraust og losna við sviðskrekk svo eg geti stundað íþróttina ??