Ég er byrjaður að lyfta á fullu og finn stundum fyrir því að mig vanti orku. Svo aðeins eftir að ég byrjaði að lyfta fór ég að spá í hversu mikið er af kolvetnum og próteini og svo framvegis.
Spurning mín er hinsvegar hvað er gáfulegast að borða fyrir æfingar, hvaða matur gefur manni mesta orku ? Ég hef borðað pasta og fékk orku úr því.

Með fyrirfram þökk um góð ráð!