Núna er ég að velta fyrir mér að fara að kaupa mér hjól til þess að hjálpa við brennsluna, var að velta fyrir mér hvort það að skokka á hjólabretti eða hjóla hefði einhver jákvæð eða marktæk áhrif á stærð og styrk vöðva. Hvort að það 2 tímar á hjóli eða hlaupabretti væri ekki nóg og mikil æfing fyrir vöðvana.

Vitiði líka um einhverskonar matarkúr sem er með fáar kaloríur og ágætispróteinmagn svo að maður geti brennt kaloríum að einhverju viti og kannski styrkst eitthvað í leiðinni…???