Ok ég er ekki allt of ánægður á því í hvernig formi ég er í. Ég er 15 ára 90 kílóa 180 og hleyp 2,5 km á 18 min sem mér finst alveg skelfilegt. Ég er að fara að byrja í ræktini þegar skólanum líkur. Ég ætla að reina að fara í sund eins oft og ég get og sinda eins og í íþróttum sem sé 250 metrana og taka 3 hverja ferð eins hratt og ég get. Fjórar sundaðferðir. En Allavega hérna kemur það góð leið til að brenna og fá vöðva. Bæði heima og í ræktinni og eihtvað gott hlaupa program. En gætið þið sýnt t.d. hvernig æfingarnar eru gerðar lýst því eða sent link youtube eða google takk fyrir.