Jebb nú er ég búinn að taka mig á í að borða sem hollan mat og er nú búinn að lyfta í einhverja 4-5 mánuði og er búinn að ákveða að reyna að skera mig niður og ná allri fitu í burtu og langar að deila með ykkur því sem ég er að borða í gegnum daginn…

Einnig vil ég sjá hvort það er eitthvað sem þið gætuð bent mér á að borða og hvað ég ætti frekar að borða og sleppa öðru i staðinn….

Morgunmatur:Venjulegt ceerios með létt mjól
Hádegismatur: ceerios eða kornfl…special k
Matur eftir skóla um kl 2-4: epli og ávextir…
Ræktin kl 4-5: drekk vatn
Strax eftir um 6-7:1-2 dollur af kea skyr og epli
Kvöldmatur:Alltaf hollur kvöldmatur :)
Eftir mat : epli,skyr

Jáá svona er þetta allavirka daga svona oftasat allavega…ég drekk ekkert gos enga sæta ávatasafa…drekk ekki áfengi….borða ekki nammi og flögur…ekki skyndibita fæði(mjög sjaldan)…og drekk mikið vatn og Trópí(1-2 lítra á dag)….

væri gott að fá að vita hvort þetta sé í lagi það sem eg er að borða…endilega commenta á þetta!!!
takk fyrir:)