Ég er búinn að vera lyfta núna í rúmlega 2 mánuði alveg 3-4 á viku en hef aldrei farið úti það að borða nein fæðubótarefni.
Eru fæðubóta efni möst eða? ef svo er hvað er þá best fyrir mig ég er 16 ára 170-175 á hæð og rúmlega 70 kíló. Ég er að reyna að komast i form og losna við spikið : D

Gæti eitthver verið svo almennilegur að fræða mig smávegis um þetta?
Eyyyy