Þetta er allveg öruglega marg spurt, en þá hef ég mist af því ;p

Núna er ég búinn að reykja í næstum 2 ár og er orðinn svoldið þreyttur á því. Ég er 180 á hæð og 72 kíló og ætla bara ekki að léttast :l og meða við það sem ég hef frétt er það útaf reykingum. Annað sem hefur verið að trufla mig er að ég bæti mig ekkert í lyftingum :l Ég er bara alltaf í sömu þyngd.

Þessvegna spyr ég: Hvernig get ég hætt að reykja ?!

Engin skítköst takk, og ekki svara ef þú veist ekki hvað þú ert að segja =)