Er það virkilega satt að maður brennir um 2000 kcal á 30 mín göngu? Þannig að ef maður labbar í klukkutíma þá er maður að brenna um 4000 kcal? :s
Þannig að ef maður er að reyna að borða meira en maður brennir þá verður maður amk að borða mörgþúsund kcal ef maður labbar í klukkutíma og er að lyfta í klukkutíma??

Allavegana stendur þetta í þessari blessuðu íþróttafræðibók… Og ég á bágt með að trúa þessu.