Er það satt að líkaminn geti einungis melt 26 grömm af prótíni í einni máltíð? Félagi minn sem hefur áralanga reynslu af lyftingum og lærður einkaþjálfari sagði mér að líkaminn geti ekki tekið upp meira prótín í einu. Þar sem ég veit lítið um það langar mig bara að fá staðfestingu á því hvort þetta sé rétt.