Hæ hæ, ég er 17 ára drengur og er mjög léttur miðað við hæð og aldur…en málin standa þannig að ég vill þyngja mig,
sama hvað ég ét meðan ég sit fyrir framan tölvuna þá fitna ég ekki neitt eða bara sama hvað ég ét yfir höfuð þá hef ég aldrei þurft að hafa áhyggjur yfir því að fitna,
og mig/mér langar að þyngja mig í þrekinu fá smá massa.
En hérna mæliði með einhverju fæðubótaefni sem hjálpar mér einhvernveginn að þyngja mig og/eða sem
hjálpar vöðvunum að vaxa?
Vinur minn lét mig fá micronized Creatine powder og ég notaði það fyrsta mánuðinn af þrem sem ég lyfti eftir áramót en þyngdist þá um 5 kg.
en svo eftir fyrsta mánuðinn þá þyngdist ég ekkert meira og hreinlega hætti að lyfta eftir þrjá mánuði en núna langar mig feitt að byrja aftur því ég fæ þennan fíling að ég verð að fá útrás og fara að reyna á mig í þrekinu eða bara
hvar sem er…
(fæ svona “köst” þar sem ég verð að klára úthaldið og hlakkar til að fá harðsperrur daginn eftir)..
en já endilega komið með einhverjar góðar lausnir á því hvernig ég þyngi mig í þrekinu… og með einhver fæðubótaráð…

Með fyrirfram þökk

Bjarni<br><br>Þessi lína mun vera mín undirskrift.
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.