Þeir sem leggja stund á líkamsrækt og eru í tækjasölum hafa sjálfsagt tekið eftir því að það er mjóg dýrt að fara í tækjasali og kostar mánaðarkort á flestum stöðum yfir 4000 krónum þó svo að þjónustan sem maður fær sé frekar slöpp og maður þarf að biðja um allt en er ekki boðið nein aðstoð eða hjálp, það eina sem þér er boðið er eitthvað prótein og kreotín sull.

Það er staðreynd að líkaminn brennir ekki próteini nema við hungur og meðal mjólkur Íslendingur fær rétt um 22% af fæðunni í gegnum prótein sem er meira en nóg fyrir það fólk sem ættlar ekki að verða einhverjir gríðarlegir atvinnumenn í íþróttum.

Prótein byggir upp vöðva og viðheldur vöðvunum.

Þetta kreotín sem verið er verið að selja út um allt á að hjálpa vöðvunum að draga próteinið í sig en til þess að þetta undra efni virki þarftu að borða mikið af próteinum fyrir og eftir æfingu.

Það þýðir ekki bara að éta þetta prótein og kreotín og halda að maður verði orði köggul eftir 6 vikur
því ef maður hreifir sig ekki þá breitir líkaminn próteininu í fitu.
Eitt sem mér fynnst vanta ef að fólk borði lýsi sem er undra efni það inniheldur mikið magn af D-vítamínum of er með hátt hlutfall af góðum fitusýrum (HDL) svo inniheldur það a-vitamín og Omega-3 og Omega-6 fitusýrur.
Þessi góða fita getur gert kraftaverk.
Sumt fólk fynnst lýsi viðbjóðslegt og líkir því við að drekka olíu
jú það er satt að það að drekka lýsi er eins og að drekka olíu nema hvað að lýsið er með hátt hlutfall af fjölómettuðum fitusýrum.
sem er gott fyrir líkaman.

Ef fólk vill styrkja sig eða grenna þá verður það að snúa sér að fæðinu birja að neita góðra kolvetna ávexti, grænmeti, brauð og aðrar grófar kornafurðir, fisk og kjöt (hreina vöðvar engar spægipylsur eða unnar kjötafurðir).
Fólk sem ætlar að grenna sig skal byrja á því að skerða saltið í fæðunni því salt byndur vatnið í líkamanum (sem orsakar oft bjúgmyndun) eins og á lærum og höndum.

Ég vona að þið hafið lært eitthvað
með kveðju Vallip

Ps. þið þarna herbalife seljendur og aðrir fæðubótaefna seljendur sendið inn einhverjar góðar greinar.