Stefán Sölvi fjórði sterkasti maður heims Eins og titillinn segir var Stefán Sölvi í fjórða sæti í sterkasti manni heims (WSM), þrjátíu strekustu mönnum heims var boðið og er þetta í fyrsta skiptið í 11 ár sem Íslendingur nær þessum árangri í keppninni.

Riðlakeppni lauk í seinustu viku og úrslitakeppnin fór fram í dag.

Þar sem má vita er að Jón Páll Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon hafa unnið þessa keppni fjórum sinnum hver.

Úrslit

1. Zydrunas Savickas (Litháen)
2. Brian Shaw (Bandaríkin)
3. Mikhail Koklyaev (Rússland)
4. Stefán Sölvi Pétursson (Ísland)
5. Travis Ortmayer (Bandaríkin)
6. Nick Best (Bandaríkin)
7. Ervin Katona (Serbía)
8. Terry Hollands (England)
9. Derek Poundstone (Bandaríkin)
10. Jason Bergmann (Bandaríkin)

Heimildir teknar af Vísir.
~~ Ég er lolzor og ég lulza.