Ég hef verið að lyfta í u.þ.b. 2 mánuði núna og þegar ég hef gert eina ákveðna æfingu þá fæ ég alltaf þennan verk í olbolgana æfingin er að ég sit með bakið beint og það er stöng með lóðum og maður snýr hnúfunum niður í jörð og lyftir upp að öxlum þessi æfing æfir tvíhöfðan og alltaf þegar ég geri þessa æfingu þá finn ég gífurlegan verk í olbogunum bara þegar ég geri þessa æfingu einu sinni.. er ég að taka of þungt því ég tek þetta auðveldlega það skiptir eiginlega ekki máli hversu þungt ég tek ég finn þennan verk þegar ég geri þetta bara veit einhver hvað ég geri vitlaust eða afhverju þetta er ??? (ég reyni að forðast þessa æfingu sem mest)