Þetta er varðandi líkamsrækt ég sjálfur hef verið að stunda líksamrækt og finnst þetta mjög gaman að vera þarna og hef mikinn áhuga á þessu og hef verið að velta fyrir mér hversu lengi ætti maður að vera í ræktinni ef maður horfir yfir vikuna ég sjálfur fer 4-5 sinnum í viku og er þá ekki að klára gjörsamlega vöðvana heldur æfi ég þangað til ég finn fyrir því að vöðvarnir eru orðnir soldið svona þrútnir eða pumpaðir, ég hætti þegar vöðvarnir eru orðnir soldið uppblásnir eða æææ það er erfitt að útskýra þetta en með hverju mælið þið með ef maður er 17 ára og er að þessu, núna er ég búinn að vera að þessu í 2 mánuði og finnst þetta mjög gaman bara.
endilega svarið þessu.