Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Incubus - Serpent Temptation (8 álit)

Incubus - Serpent Temptation Enn eitt lítt þekkta 80's thrash bandið sem öðlaðist aldrei frægð utan eigin senu. Þetta er brasilíska hljómsveitin Incubus sem flutti reyndar til Louisiana snemma á ferli sínum. Hún var stofnuð árið 1986 og gaf út tvær breiðskífur, Serpent Temptation (1988) og Beyond the Unknown (1990). Þess má til gamans geta að söngvarinn í Incubus, Francis M. Howard, var gestasöngvari í laginu Skull Full of Maggots með Cannibal Corpse ásamt Glen Benton úr Deicide. Hann var einnig gestasöngvari í laginu Stronger Than Hate með brasilísku félögum sínum í Sepultura.

Incubus lögðu nánast upp laupana á 10. áratugnum en fengu löngun til að gefa út sína þriðju breiðskífu um aldamótin. Þeir gátu samt ekki gefið hana út undir nafninu Incubus því rokk/popp-hljómsveitin Incubus var komin með einkarétt á nafninu. Í staðinn fyrir að bera málið undir dómstóla breyttu þeir nafninu í Opprobrium og hafa undir því nafni gefið út tvær breiðskífur til viðbótar, Discerning Forces (2000) og Mandatory Evac (2008). Reynsla mín af böndum með pro-kristilega texta verður mjög seint hægt að kalla góða en þessi hljómsveit er algjör undantekning.


Serpent Temptation tracklist:
1. The Battle of Armageddon
2. On the Burial Ground
3. Sadistic Sinner
4. Incubus
5. Blaspheming Prophets
6. Hunger For Power
7. Serpent Temptation
8. Underground Killer

Line-up:
Luiz Carlos - Gítar
Francis M. Howard - Gítar og söngur
Moyses M. Howard - Trommur
Andre Luiz - Bassi


Tóndæmi:

Incubus - Incubus
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Fh85QFhwVeg


Incubus - The Battle of Armageddon
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=AnBU9eWGOpw


Incubus - Curse of the Damned Cities (af Beyond the Unknown)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=aRP3eltKLTk


Ég hef því miður ekki rekist á diska með þeim til sölu neins staðar. Hér er hins vegar hægt að nálgast alla diskana nema Discerning Forces (2000). (ýtið á “Save file to your PC: click here” alveg neðst, ekki mjög augljóst)

Myspace síða Opprobrium/Incubus
Incubus á Metal-Archives
Opprobrium á Metal-Archives

getiði hver!! (15 álit)

getiði hver!! mins er kominn á lvl 31 djöss er etta lengi btw ekki búinn að logga mig inná lengi svo enjoy

ÍSLAND vs BELGÍA (8 álit)

ÍSLAND vs BELGÍA 13 - 9 SOZ4OWN

Gay bear dating (7 álit)

Gay bear dating Ég hef ekki alveg séð allt ennþá, en það nálgast.

They call me the magicman... (11 álit)

They call me the magicman... Dúddlaði þetta í frímínútum fíngerði línurnar seinna :3

Bendi á devinatart-ið mitt www.ironcanman.deviantart.com

Endilega segja mér hvað ykkur finnst flott (ef eitthvað) og hvað mætti bæta :3

Frank Zane (27 álit)

Frank Zane Gengur ekki að hafa þessa nasty horrenglu á forsíðunni. Svo ég ákvað að senda inn mynd af Frank Zane.

Subaru Legacy STi S402 (48 álit)

Subaru Legacy STi S402 Hverjum langar ekki í svona? Ég hef alltaf verið bilaður Legacy-fan og á einn sautján ára gamlan sjálfur. Ef ég skiti peningum væri þessi á wishlist.

Þessi Legacy er aðeins seldur í Japan á u.þ.b. 6 milljónir króna og er aðeins gefinn út í 402 eintökum. Hann fær 2.5 lítra vélina úr Imprezu STi og 6 gíra gírkassan sömuleiðis. Hann er sérstaklega fínpússaður fyrir Nürburgring og var prófaður vandlega þar áður en hann var gefinn út.

Þetta er draumur!

Ramses-Klikkaður Kexxi EP (1 álit)

Ramses-Klikkaður Kexxi EP Coverið af Ep plötunni Klikkaður Kexxi sem kemur út 20 jan

Til Sölu - Gibson SG (28 álit)

Til Sölu - Gibson SG Elskan mín þarf að fara að fara núna…tekur mig sárt, fyrsti alvöru rafmagnsgítarinn minn…

Baldone mættur! (10 álit)

Baldone mættur! jáá heyrðu eins og þið sjáið fékk ég þann heiður að lenda í nokkrum eye of the storms með honum baldone :O var pockethealer fyrir hann nokkur rounds.
http://eu.wowarmory.com/character-sheet.xml?r=Tarren+Mill&n=Icecubee armory link ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok