Það gengur náttúrulega ekki að hafa ævintýrabókmenntaáhugamál og ekki vera með neina mynd um Lord of the rings.
Dragons of Autumn Twilight er fyrsta serían í hinum magnaða Dragonlance Chronicles þríleik. Sagan fjallar um nokkra vini sem flækjast í mál tveggja flóttamanna sem eru að flýja undan herjum gyðjunnar Thakesis með dularfullan bláan staf.