Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Civilization 4 SLOW (8 álit)

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sæl Ég var að spá hvort að ég væri sá eini sem væri að lenda i vandamálum með CivIV, nýja leikinn. Hann er hryllilega hægur. Allt í lagi í byrjun en stigmagnast með tímanum. Er þetta svona líka hjá ykkur? Veit einhver ráð við þessu?

Fullkomnun (8 álit)

í Klassík fyrir 19 árum
Ég er því algerlega fylgjandi að Pachelbel - Canon in D. Sé fullkomnun í tónlist… Ef þið vitið um eitthvað betra þá endilega segið mér það… Bach - Air er möguleiki….

Smá steam probblem (3 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er með steam account hérna þar sem dod er ekki inn í my games, hef verið að spila dod með annan account í sömu tölvu og allt. Þannig að þetta er bara eitthvað styllingaratriði á accountinum. Veit einhver hvernig maður addar leik í my games í steam?…. Einhverjar hugmyndir… plííís

Mín aðild í "þjóðkirkjunni" (13 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þegar ég var 13 eða 14 ára gamall var ég tældur með glingri og rándýrum gjöfum til þess að játa mig kristni trú. Þetta er algerlega á móti mínum.. “hugsjónum” um lífið og tilveruna í dag. Ég var að velta fyrir mér fyrst ég var fermdur þá hlýt ég að vera “partur” af einhverju kirkjudrasli, þjóðkirkjunni held ég nú að það heiti. Og þótt það sé bara formsatriði, get ég þá ekki skráð mig úr þessu apparati? Og þá hvernig?

Ömurleg þjónusta símanns (13 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ef maður þarf að tala við símann útaf einhverju jafngildir það bara dauða. Ef ég hringir þangað þarf ég að bíða á hold í svona að meðaltali hálftíma og ég hef aldrei fengið svar við spurningum sem ég sendi á 8007000 emailið þeirra. Hvað er í gangi!?

Aukaefni fyrir Bg1 (3 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var að velta fyrir mér hvort það væri til eitthvað aukadrasl fyrir BG1 eins og til dæmis darkest day fyrir bg2 Veit náttúrulega af Tales of the sword coast. Ef þið vituið um eitthvað væri ég alveg til í að heyra um það. Þótt að þetta sé besti leikur sem hefur verið gerður þá er ekkert spes að gera alltaf sama dótið aftur og aftur :)

Villa - Arsenal : Aukaspyrnan (17 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Var leyfilegt hjá dómaranum að dæma aukaspyrnumarkið gilt. Maður sér þetta nú virkilega sjaldan að dómarinn leyfi þetta, ef nokkurntíma, þar sem Sörensen stóð við stöngina og enginn Villa maður tilbúinn. Ég hvorki sá heldur né heyrði hann flauta í flautuna. Mér fannst þetta argasta óvirðing við Villa liðið og bara fáranlegt af dómaranum, og ég er ekki viss um að þetta hefði staðið hefði þetta verið á hitt markið. En, vitið hvernig reglurnar eru um þetta? p.s. bið Arsenal menn að sleppa...

Félag Bush feðga og félaga?? (12 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég heyrði mann í útvarpinu tala um einhvern svona “flokk” eða félag eða, hvað sem þeir kalla það nú, sem Bush feðgarnir og Donald Rumsfeld og fleirri “vinir” þeirra væru með. Ég iða í skinninu að fá að vita hvað þetta félag heitir og hvað heimasíðan hjá þeim er. Eru víst með sona “policy” um hvað Bandaríkin séu mikið heimsveldi og eigi að vera lögga alheimsins. Ef einhver veit eitthvað um þetta má hann endilega svara því hérna. Takk :)

Jólagjöf (1 álit)

í Flug fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég var að spá í að gefa í jólagjöf sona ´“gjafabréf” eða þannig, uppá sona nokkra flugtíma, sona námskeið eða eitthvað, veit einhver hvar ég finn verð og þannig? Væri gott að vita einhverja heimasíðu með sona drasli… eða er þessi hugmynd mín alveg útí hött?!!

Scrim leit! (2 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Við í -SAH- vorum að leita að matchi/scrimi um daginn og fundum ekki skít. Þannig að ég var að spá hvort að þið planið gegt fram í tímann.. eða er ekkert findscrim eða eitthvað. Spurningin er þá.. hvernig leitar maður af scrimi í Dod!? -SAH- Doddi -Dc- ScrewBall

Útsending leikja (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ARG! ég er hundfúll að þeir skuli ekki sýna Seriu A. Ég var að spá hvort að það væri eitthvað verið að sýna leikina á börunum og þannig…… ef þið vitið um eitthvern stað eða eitthvað sem er öflugt í þessu, svara plz… verð að sjá mína menn spila!! OG ANNAÐ!! ég þoli ekki hvað sýn djöflarnir sýna ALLTOF mikið af bara enskum liðum í Meistaradeildinni… td leikirnir í gær og í kvöld… 4 leikir… 3 leikir með enskum liðum….ef ég man rétt það finnst mér bara fáranlegt… miklu fleiri aðrir spennandi...

Cadia rises again! (36 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nú hef ég og fleiri ákveðið að byrja aftur með Cadia. Ég vill byrja á því að minna á það að þetta er þannig séð nýtt clan, það er að segja þeir sem voru kanski áður, eru þá ekki bara inni núna. Þetta eru semsagt; Ég(ScrewBall), cute, Entex, Addict, XanderX, svo eru það Asnarnir :Þ Ofninn hans afa, jogurt, asnaprik og bravis og svo auðvitað gamli góði Nixxuzt. Við verðum með invite only og búumst ekki við að taka inn fleiri. Með von um drengilegan leik, fyrir hönd Cadia meðlima. kv.ScrewBall
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok