UI sem ég var að klára að setja upp fyrir mighty warriorinn minn.Fann þetta einhverstaðar á discordmods.com og skellti þessu upp með örlitlum breytingum.
Gæti verið að maður tweaki þetta aðeins og búi til priest UI :p
Jæja, hérna er karakterinn minn, level 70 dwarf priestess á Grim Batol.
Ákvað að skella einni mynd af kallinum mínum, 70 Undead Rogue á Grim Batol.
Jæja hérna er minn heittelskaði druid, ofan á Ironforge Auction House, Nonneh. Eftir meira en ár af spilun, kominn með full tier 2 og búinn að ná full epic fyrir resto og feral spec FYRIR TBC, og verið fyrsti druidinn til að ná level 70 á servernum, og einn af best gearuðu druidum á servernum bæði healing og feral gear wise hef ég hætt að spila hann og rollaði rogue, R.I.P. My love :(