Félagi minn sendi mér þessa. Hann var að farma Mote's of Water einhverstaðar og sér level 66 Gnome warrior hlaupa um á mount og ákveður að drepa hann. Jújú, það gekk, en svo fær hann skilaboð frá sama gaurnum (sjá mynd).
Gaman að lenda í þessu, en hann fékk þó ekki bann.
ákvað að senda eitt stykki mynd af interfacinu mínu og sjá hvað fólk mundi segja.. og áður en fólk fer að spá mikið í svarta partinn á skjánum þá er þetta svona af því ég er búinn að venja mig á þetta og finnst þetta þægilegt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..