Sælir allir Wow og Hugarar

Ég hef átt í stórkostlegum vandræðum með WoW síðustu 5 vikur eða svo. Leikurinn er nánast óspilandi á há annatíma þar sem ping fer up í 600-1500 ms og maður laggar úr reglulega í allt að 30 sek. Ég hef ítrekað sent kvartanir til símanns og BLizzard and báðum viriðist vera nokk sama um þetta.

Ástæðan fyrir þessu vandamáli er þó alveg augljós. Package loss sem verður á öllum Telia net routerum.

Eftirfarandi myndir úskýra meira en mörg orð hvað um er að vera.

Kl. 20.00 föstudaginn 13.jan Latency 1500 ms
http://www.dd-guild.com/datas/users/1-lag3.jpg

Kl: 03:00 Laugardaginn 14. jan. Latency 160 ms
http://www.dd-guild.com/datas/users/1-lag2.jpg

Ég er að velta þvi fyrir mér hvort aðrir islendingar eru að lenda í þessu sama? Ég yrði ykkur alveg rosalega þakklátur ef þið mynduð láta mig vita. Mjög gott væri að fá frá ykkur hjð hvaða símafyrirtæki þið eruð því ef þetta er símanum að kenna þá er ég farinn þaðan eins og skot. Það er ekki eins og þeir séu að reyna að aðstoða mann eitthvað í þessu.

Það væri líka alveg rosaleg gott ef einvherjir hér gætu sett in tracert (jafvel ef menn eru ekki að lagga) svo hægt sé að átta sig á hvar vandinn liggur.

Takk kærlega.
Með von um góðar undirtektir.

Anon
lvl 60 paladin
Dark Dominion council
Doomhammer serve