hvað er málið með Burning blade!! jesús minn almáttugurm, það voru sirka 300 +/- mans sem tóku þátt í raidi og hlökkuðum öllum til að drepa magna the king ^^ og margir höfðu komið langa leið til þess að hittast í orgrimmar, hammerfall, undercity og loksins þegar allur skjárinn hjá mér var ekkert nema texti þá lögðum við á stað

þegar við vorum að koma nálægt bænum byrjaði þetta ógeðslega lag og búmmmmmmm allt fraus í 15 míns, svo byrjaði fólk að detta út af sem voru í kalmador og 9/10 af raidinu disconnectaðis!!!

hvað er málið að búa til leik sem er ekki einusinni hægt að pvpa eða hafa almennilegt raid eða gera neit sem margir playerar gera saman þá lagar allt í druslur….

ég var að spila EvE í þó nokkurn tíma og vorum í war xetic og stain á máti curse í empire (empire space er geimur sem er varinn af lögreglu, svona eins og verðir í orgrimmar) og vorum um 400 members á móti eitthvað svipað og það laggaði smá þannig að það sýnir að CCP stendur fyrir sýni sem hágæðasti netleikur í heim…

ég er reyndar svektur þar sem ég var búnað gera svo miklar kröfur í wow og búnað fagna því hvað þetta væri góður leikur og skemmtilegur þrátt fyrir smá laggg :( en því miður er ekki hægt að hafa meira en nokkra saman þá detta allir út sem mér finnst HÖRMUNG

Ættlir maður fari bara ekki aftur að skifta yfir í EvE því þar getur fólk leikið sér laglaust!! eða kannski ætti maður að hvarta í blizzard :P

en myndir frá raidinu koma vonandi