Ég hef ákveðið að hætta með hunterinn og búa til nýjann kall, er ekki viss hvort ég eigi að vera á BB eða halda áfram á Deathwing held samt að ég verði á BB einnig verið að pæla hvaða class ég á að vera. Hef ákveðið að vera troll/undead og þá koma til greina classarnir; Mage, Warrior, Warlock, Hunter, Rogue, Priest og shaman… man ekki eftir fleirum allavega er ég alveg til í að vera allt af þessum nema warlock og hunter =) hef heyrt að menn á BB séu leiðir á rogues, shamans eru overpowered,og priests eru ekkert spennandi þannig að þá er eftir Mage eða warrior ég hef enga reynslu á hvorugum (pínu á mage) þannig að ég þarf hjálp að ákveða :(

Mage - Frekar wanted í instances fínn í solo ekkert vesen með builds (red bjargar mér þar =) frábærir í BG kemur semsé sterklega til greina… nema það að ef mage ætlar að vinna verður hann eiginlega að byrja bardagann… en þá er poly til að bjarga manni… Kannski eina vandamálið er það að ég þarf að eiga pening til að respecca ef ég ætla í Onyxia & MC…

Warrior - Must í öll instance (að mínu mati..) mikið hp =) allt í lagi dmg nema það að ég hef ekkert vit á þeim né builds… Ágætir í solo og sterkir í BG, held að eina vandamálið með hann sé að ég veit ekkert um hann, kann ekkert á hann og veit ekki baun um talents á honum =/

mér finnst mage koma frekar til greina en ég er samt ekki viss =( hvað finnst ykkur?