Greininni “Kings In Satans Service” hefur verið hafnað. Skilaboð frá stjórnanda: Kings In Satans Service

Sælir drengir.

Ég hef sett inn nokkra korka um guildið okkar á Wildhammer en nú ákvað ég að gera eina grein og ætla ég að láta það vera minn seinasta póst um þetta efni.

Ég og nokkrir vinir mínir stofnuðum þetta guild fyrir um viku síðan´og höfum við unnið hörðum höndum við að koma upp vefsíðu og forum. Setja saman reglur og reyna stækka guildið. Eins og þið sjáið þá þá heitir guildið okkar Kings In Satans Service og hefur það verið mikið á milli tannanna á fólki og ég hef oft verið kallaður djöfladírkandi, sem mér finnst alveg hlægilegt og bara nokkuð magnað.

Það eru u.þ.b. 15 íslendingar í guildinu og við viljum endilega fá fleiri. Serverin sem við erum á er á lista yfir paid migration þannig það ætti ekki að vera mikið mál fyrir ykkur að koma yfir.
Við erum þessa stundina að fara Raida smærri instönsin eins og LBRS/UbRS, strat og scholo til að koma þeim sem vantar tilætlaðan gear fyrir endgame instönsin. Við munum færa okkur yfir í ZG eins fljótt og unnt er og á ég ekki von á að það taki langan tíma þar sem við erum með mjög reynda spilara.

Við erum þessa daganna að vinna í því að setja saman DKP reglur og verið er að setja í stöður Raid leaders. master looter. Guild Banker og Class leader.

Eins og ég sagði þá erum við um 15 íslendingar þarna og við erum alveg til í að fá fleiri.
Endilega migratið til okkar og sláist í hópinn og takið þátt í að byggja up flott guild.
Við erum þessa stundina í 19 sæti yfir stærstu guildin á servernum og við höfum verið að hækka okkur um svona 2-3 sæti á dag þannig við ætlum okkur á toppinn.

Vonandi sé ég ykkur sem flest.

Ef þið viljið skoða Síðuna okkar þá er urlið
www.kingsinsatansservice.homestead.com
ég veit að urlið er langt en við erum að bíða eftir nýju og styttra. Einnig er síðan ekki full kláruð. það er enþá verið að vinna í henni.

Og við erum að sjálfsögðu Horde