Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Valdabrölt Sjálfstæðisflokksins.

í Deiglan fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég nenni varla að fara þræta gegn þessu paranojíska bulli, samsæriskenningu þar sem saklausar skoðanakannanir gætu verið hagræðar til þess eins að hafa áhrif á stjórnarmyndun. En. Það breytir ekki því að þær hafa ekkert “vald” yfir stjórnarmyndun sem hægt væri að misnota heldur geta haft áhrif. skoðanakannanir hafa kannski áhrif á fólk, en það er ekkert tengt því valdi sem borgarfulltrúar hafa á borgarmeirihlutan. Nei. ég nenni ekki að rífast við þig um jafn mikið rugl; kannski á morgun.

Re: Valdabrölt Sjálfstæðisflokksins.

í Deiglan fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þú verður að lesa allt í samhengi. Það hefur aldrei gerst að skoðanakannanir hafi haft áhrif á myndun meirihluta í borgarstjórn eða ríkisstjórn. Ef að það gerist einu sinni er líklegra að það gerist aftur vegna þess að það er fordæmi fyrir því. Ef fordæmið er til staðar hafa þeir sem gera kannanirnar meira ítök en áður. Ég hefði haldið að þetta væri augljóst en ekki út úr snúningur. Er líklegra að skoðanakannanir hafi áhrif á myndum meirihluta í borgarstjórn ef það hefur gerst áður? Ef það...

Re: Valdabrölt Sjálfstæðisflokksins.

í Deiglan fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Haha, þvílík vitleysa. Að sjálfsögðu er þetta ný leið til að misnota vald,[..] Dæmigerður útúrsnúningur. Að sjálfsögðu er hægt að hafa áhrif með skoðanakönnunum, en verið var að tala um að stjórn borgarinnar og þá sem færu með völdin í borginni.. hvernig á einkaaðili að geta misnotað sér völd sem hann á ekki? Fyrir þá sem hafa fylgst grant með stöðu mála í borginni sjá hve sjálfstæðismenn hafa látið gífurlega eftir Ólafi málefnalega, sem getur ekki kallast annað en afar slæmt fyrir lýðræðið....

Re: Könnunin

í Heimspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta fer eftir hvora skilgreininguna þú notar á “hljóði” eða “sound”. Eru það sameindir á hreyfingu.. eða aðeins þegar einhver/eitthvað skynjar þessa hreyfingu (heyrn)?

Re: alheimurin!

í Heimspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það að nota “svör” og kenningar forngrískra heimspekinga sem einhvernskonar rök fyrir því að heimurinn gæti mögulega verið sýndarheimur í ofurtölvu er heimskulegt. Hvernig var ég að auka áherslu á þann punkt með því að hæðast að þeirri skoðun að við vitum miklu meira um sýnd/skynjun vs. reynd/veruleika nú á dögum? Platon með hellislíkingunni var að draga fram greinarmun sýndar og veruleika; við getum með engu móti vitað hvort okkar skynjun sé skynjun á því sem er til raunverulega. Hvað er...

Re: alheimurin!

í Heimspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Sagði það aldrei. Þessi tilraun þín til að setja eitthvað út á svar mitt gerði ekkert nema að leggja auka áherslu á punktinn minn. Sem var?

Re: Parmenídes, Platon og rökgreining

í Heimspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta ágæta dæmi um rökgreiningu úr fornöld sýnir vel hvernig heimspekileg vandamál geta leynst í tungumálinu. Er ef til vill mögulegt að meirihluti heimspekilegra “vandamála” stafi af því hvernig við erum vön að taka til orða? ref. Wittgenstein? :)

Re: alheimurin!

í Heimspeki fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Við hellakenningu Sókratesar? jáááá… Sú.. þarna sem kom á undan hellislíkingu Platons? og þó þetta væri sambærilegt þá voru grísku heimsspekingar ekki beint komnir með réttu svörin. Nei.. en hvað það er gott að lifa á okkar tímum; spurningum þeirra er löngu svarað.

Re: Litið til baka á 11. September 2001

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Vel skrifuð grein

Re: Child In Time

í Gullöldin fyrir 16 árum, 9 mánuðum
hahaha..

Re: Ný Trúarbrögð ?

í Deiglan fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Guðfræði er engin fræðigrein og á ekkert skilt við háskóla Guðfræðin í háskólanum er skipt niður í 7 svið. * Gamla testamentisfræði * Nýja testamentisfræði * Trúfræði * Siðfræði * Kennimannleg (praktísk) guðfræði * Almenn trúarbragðafræði * Kirkjusaga Þessa fræðigrein er hægt að líta á sem part úr heimspeki og sögu, sem eru skilgreindar fræðigreinar; einnig trúarbragðafræði. trúar,- sálar- og guðfræði eru fræðigreinar vegna þess einfaldlega að til eru fræði, rit með þessum hugmyndum sem hægt...

Re: er guð til?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Pointið var aldrei siðfræðin, heldur skilgreiningin á fjöldamorðingja.

Re: Reykingar á skemmtistöðum.

í Djammið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hugsanlega mun þér takast. En markmið mitt var einfaldlega að sýna fram á hræsnina sem fylgir því að kalla einhver hálfvita vegna lélegrar líkingar en vera sjálfur með eina lélega - enda var rökvilla í einni af hennar forsendu - í næstu málsgrein.

Re: Reykingar á skemmtistöðum.

í Djammið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Rökvillur geta verið sannfærandi þangað til komið er auga á þær; villan er samt ekki minni við vikið. Bætt við 30. maí 2007 - 17:29 Það átti að standa “fyrir” í stað “við”

Re: er guð til?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Gandhi neyddi ekki neinn til neins, þeir sem kusu gátu drepið sig með hungurverkfalli; lélegasti útúrsnúningur sem ég hef séð reyndan. Che hinsvegar miðaði sjálfur á saklausa bændur og drap þá því hann var paranoid og hélt að allir í kringum hann væru njósnarar eða svikarar, Che lét einnig aflífa lýðræðissinnaða félaga sína sem börðust með honum í byltingunni. „Ég get ekki verið vinur neins sem deilir ekki hugmyndum mínum“ sagði hann. Che Guevara kom á fót fyrstu þrælabúðum...

Re: er guð til?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
þúsundir en ekki milljónir? Breytir engu varðandi titilinn fjöldamorðingi. En ef hann fengi að ráða, eins og er vitnað í fyrir ofan, hefði hann sprengt upp bandaríkin með viðeigandi mörgum drápum á saklausu fólki því Hann taldi að nýtt sósíalískt samfélag mundi rísa úr öskustó kjarnorkustríðs.

Re: Reykingar á skemmtistöðum.

í Djammið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ef fólk hugsaði í sífellu um að gera allt einfalt þá Það var enginn að hugsa um í sífellu um að gera allt einfalt, þar er rökvillan. Siggi1 benti á einn smávægilegan punkt sem var aðeins “auka” við annað sem hann skrifaði; hann benti á hversu langt ætti að ganga til að gera hlutina flókna, en í stað þess að taka mark á þeim punkti, gerðir þú þér myndarlegan strámann til að traðka á með því að benda á hvað hægt væri að gera hlutina mikið einfaldari með líkingu sem hægt væri að telja ansi...

Re: Reykingar á skemmtistöðum.

í Djammið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú kallaðir einstakling hálfvita vegna lélegrar líkingar hans en varst sjálfur í næstu málsgrein með ekkert það góða sjálfur. Hræsnin sem hægt væri að túlka með þeim skrifum var það eina sem ég benti á; ég upplýsti engar skoðanir um reykingar á skemmtistöðum eða banni við þeim almennt. Hér sannfærist maður aftur um að þessir hlutir skipti fólk ekki máli, þetta snýst aðalega um að geta slúðrað og vælt. Þið meinið ekkert með þessu virðist vera. Hálfvitaskapur m.ö.o. :) “Við” meinum ekkert með...

Re: Reykingar á skemmtistöðum.

í Djammið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
damphir Þetta er ekki eins hálfvitinn þinn. Ok. höfundur Mér er alveg sama þótt það sé erfitt að gera eitthvað, það er líka kostnaðarsamt og erfitt að standa í því basli á fjögur ára fresti að kjósa á þing. Af hverju ekki bara einræði? Það er auðveldara. En þetta er nær einhverjum punkti?

Re: er guð til?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þó Che hafi verið menntaður læknir, breytir það ekki þeirri staðreynd að hann hafi verið kaldrifjaður fjöldamorðingi. He was appointed commander of the La Cabaña Fortress prison, and during his five-month tenure in that post (January 2 through June 12, 1959),[25] he oversaw the trial and execution of many people, among whom were former Batista regime officials and members of the “Bureau for the Repression of Communist Activities” (a unit of the secret police know by its Spanish acronym...

Re: er guð til?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
En che gerði aldrei flugu mein? :)

Re: er guð til?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Akkurat. Þannig ef hann hefði verið tekinn af lífi í rafmagnsstól, þá myndi rafmagnsstóllinn tákna það sama og krossinn nú. síðan er voða fancy að vera með silfur rafmagnsstól eða gull, kirkjur væru með einn stórann fyrir ofan altarið og særingarmenn myndu nota mini útgáfu af honum til að kveða burt drauga. Ef ég væri Jesú myndu ég nú vera pínu móðgaður.

Re: er guð til?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ekki gleyma Maó; hverju skipta saklaus líf þegar menn vita að þeir eru að breyta til hins betra.

Re: er guð til?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
enda er fidel castro idolið mitt.. Ef ekki allra?

Re: er guð til?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
samkvæmt marx, er soldið til í trúnni, því að hún fær menn sem hafa ekkert nema vinna fyrir valdameiri menn og gera þá ríkari þá tilhugsun að einhvern tíman verða þeir á góðum stað, því ekki fá þeir launahækkun hjá yfirmanni sínum. minnir rosalega á sælir eru fátækir í anda, því þeirra er himnaríki. djöfull verða þeir svekktir þegar ormarnir byrja að éta þá og þeir enn í gröfinni. Þú sérð hvað að fara eftir Marx fordæmi hefur komið manninum langt.. horfðu bara til rússlands!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok