Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Generic Universal Roleplaying System (18 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Varúð: þessi grein gæti talist hundleiðinleg. Einhverjir vita kannski að ég er mikill aðdáandi GURPS kerfisins frá Steve Jackson Games. GURPS stendur fyrir eins og titillinn segir Generic Universal Roleplaying System. Mig langar til að tíunda kosti kerfisins þar sem mér finnst það ekki fá þá viðurkenningu sem það á skilið. Ég vill taka fram að þegar ég segi að GURPS hafi einhvern kost þá þýðir það ekki að önnur spil hafi hann ekki. Ég er ekki að reyna að gera lítið úr öðrum spilum. Í fyrsta...

Snow Crash (5 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það er alltof oft sem SciFi virðist vera fast í sama farinu. Oft á tíðum eru rithöfundarnir menn sem fá frábærar hugmyndir en hafa ekki mikla rithæfileika og/eða persónusköpunargáfu. Ekki ætla ég þó að gera lítið úr SciFi enda stór hluti af því sem ég les úr þeim geira. Ein bók sérstaklega vakti trú mína að SciFi bókmenntir væru lifandi grein en það er bókin Snow Crash eftir Neal Stephenson. Bók sú er skrifuð á síðasta áratug og er líklegast það verk sem helst kom Stephenson á blað. Það sem...

Múgæsing (38 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Eftirfarandi er svar mitt í umræðu á Almennt-korkinum um þennan ófögnuð sem á hrottafenginn hátt nauðgaði stúlku og slapp með þrjú stutt ár fyrir vikið. Þetta mál hefur valdið einhverju sem er ekkert minna en múgæsing líkt \“lynchmob mentality\”. Þar sem viðbrögð margra hafa vakið hjá mér næstum jafn mikinn viðbjóð og umrætt ódæði vildi ég að þessi skoðun mín kæmi fram annarsstaðar en bara á korknum. (Fyrsta setningin er svar við ummælum Gourry um refsingar skv. Gamla Testamentinu.) Þessi...

Accidental adventurers (28 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég var að spila í gær í fyrsta skipti í langan tíma og var það einkar velheppnað spilakvöld. In-character samtöl voru með mesta móti sem gerði þetta aukalega gaman. Eins og oft þegar ég fæ að vera með þessari “grúppu” fæ ég að upplifa óvenjulegt RPG. Mig langar þessvegna (ef einhvern langar til að lesa) að segja aðeins frá spilahögum í gær því mér finnst oft eins og fólk sem sækir þetta áhugamál sé fast í klisjum. Við vorum þrír spilararnir að spila GURPS í fantasy heimi sem GMinn sjálfur...

The Hellacopters (6 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mig langar að vekja athygli á mjög áhugaverðu bandi. The Hellacopters eru sænskir og lifa eftir því mottói að öll flott sound sé búið að gera og þeir ætli bara að gera þau flott aftur. Hljómar ekki eins og góð kenning en tónlistin þeirra hljómar hinsvega vel. Ég hafði heyrt 2 lög með þeim eða svo áður en ég sá þá á græna sviðinu (því næst stærsta!) á Hróarskeldu og þetta voru eftirminnilegir tónleikar. Í fyrsta lagi koma þessi síðhærðu gaurar á sviðið og maður var eiginlega kominn aftur um...

Teamwork vs. Roleplay (3 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja… Enn ein dæmisagan af mér að spila :) Í leiðbeiningum fyrir GM um hvernig á að verðlauna PCs með punktum í GURPS er bent á að verðlauna góða spilun á character sérstaklega en einnig samspil með hópnum (og góðar hugmyndir, lausnir o.fl.) Þetta tvennt þarf ekkert að fara vel saman… Nú síðast spilaði ég barbarian “warrior” af göfugum barbarian ættum í GURPS í fantasy ævintýri. Þessi ágæti herramaður hafði það sem við kusum að kalla barbarian code of honour sem innifól m.a. kvöðina “always...

Character bjargar combat-maskínum... (15 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Eitt sinn sem oftar spilaði ég með nokkrum kunningjum eitthvað sem því miður varð one shot ævintýri. Kerfið var GURPS og við spiluðum í villta vestrinu á tímabilinu rétt eftir þrælastríðið ef ég man rétt og notuðum auðvitað GURPS Old West heimsbókina. Ég man ekki hvort við vorum 4 eða 5 með stjórnandanum en hinir spilararnir lögðu sig fram við að búa til svona points-optimized combat maskínur. Einn bjó til gaur sem var ekkert annað en byssustatíf… Lýsingin var: sköllóttur, nakinn fyrir utan...

Eitthvað merkilegt við Weezer? (18 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Svona áður en ég held áfram vill ég taka fram að ég er að skrifa af mikilli fáfræði. Ég þekki ekki vel til umfjöllunarefnisins. Please bear with me… Eftir að lesa mikinn lofsöng um snilli Weezer hér á Rokk-áhugamálinu og heyra Radíó-X menn fara fögrum orðum um þessa pilta smellti ég mér út í búð og fjárfesti í nýju (grænu) plötunni þeirra. Ég var mjög spenntur að hlusta á gripinn, kunni vel við nýja singulinn “Hash Pipe” og einnig rifjaðist upp fyrir mér skrítið lag um peysu. Á spilarann fór...

Áreiðanleiki fjölmiðla - Nepal (13 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er búinn að vera að fylgjast með fréttum frá Nepal síðan ég fyrst las um morðin á meðlimum konungsfjölskyldunnar þar í landi. Það er augljóslega erfitt að komast yfir traustar heimildir í þessu máli og eins og með marga á illur grunur seint eftir að hætta að naga mig. Eftir að taka törn í að lesa um þetta á mbl.is, bbc á netinu og time.com sló það mig að einhverjir fjölmiðlar eru annaðhvort að flytja skáldskap eða hreinlega (vonandi ekki!) að skálda fréttir. Kíkið t.d. á...

Porsche 911 Carrera 2.7 RS (19 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Á bílasýningunni í höllinni varð ég ástfanginn fyrir alvöru. Einhver hafði tekið 1970 módel af Porsche 911 og breytt honum í eftirlíkingu af 911 Carrera RS. Það hafði nú engin fyrir því að taka þetta fram á sýningunni en þar sem að 2.7 RS var aðeins framleiddur 1972-1973 gat ég getið mér til um þetta. Engu að síður var þetta glæsileg bifreið sem ég endaði með að skoða aftur og aftur. Þetta var bíllinn sem í mínum huga sýndi hvernig Sportbíll á að vera. Þannig varð ég gripinn löngun til að...

Cover lög (65 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það getur verið mjög gaman af cover lögum og sérstaklega ef hljómsveitin reynir ekki að herma eftir heldur taka lagið eftir eigin höfði. Gott dæmi um þannig cover myndi vera Gloria Gaynor diskósmellurinn I Will Survive í flutningi Cake. Mér finnst hinsvegar oftast mjög óspennandi þegar að hljómsveitir ætla að veita virðingu sína með því hreinlega að herma eftir upphaflegum flutningi. Hér eru nokkur lög sem mér dettur í hug sem góð cover lög, endilega póstið einhverjum sem þið þekkið og eru...

TVR Tamora (17 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Endurnýjun TVR á línu sinni af sportbílum heldur áfram með tilkomu TVR Tamora. Þessi nýjasta viðbót við TVR fjölskylduna á að vera “mýkri og aðgengilegri” bíll en TVR Tuscan, enda ódýrari. Þar sem Tuscan virðist vera að taka við af Griffith gerðinni, sem bráðum verður hætt að framleiða, tel ég líklegt að Chimera fái að víkja fyrir Tamora og er það vel að mínu mati. Tamora er blæjubíll líkt og Chimera en byggir á Tuscan enda með sama hjólhaf þó styttri sé. Með Tamora sést berlega sá metnaður...

Octavia RS - Sneggsti bíllinn frá Skoda (17 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Þegar Skoda lýsir nýjasta bílnum sínum sem “Skoda's fastest production car” veldur það nú ekki miklu fjaðrafoki. En með 180ha vél og uppgefið verð í Bretlandi sem er aðeins 15.000 pund ættu einhverjir að ranka við sér. Bíllinn sem ræðir um er Skoda Octavia RS, frekar heimilislegt nafn fyrir utan “RS” viðbótina. Það er hinsvegar lítið heimilislegt við hann þennan nema Skoda merkið. Undir húddinu er kunnuleg vél frá VW, fjögurra strokka, 20 ventla, 1,8l með forþjöppu og skilar rétt eins og...

Porsche fjölgar bílgerðunum (18 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Í raun er Porsche bifreiðaframleiðandinn búinn að framleiða aðeins tvær grunngerðir um nokkuð skeið. Þá er ég að sjálfsögðu að tala um 911 (módelnúmer 996) og Boxster (986). Það hefur hinsvegar legið í loftinu að Porsche vilji bjóða upp á fjölbreyttara úrval og er víst að það mun fjölga í fjölskyldunni. Mínar tilfinningar í þessu máli eru blendnar því að næsta nýja tegund af Porsche verður jú jeppi. Hvaða skoðun sem fólk kann að hafa á því eru ástæðurnar augljósar. Þegar Porsche eigendur sem...

Mazda gengur af göflunum (aftur...) (12 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Nú ætlar Mazda að hressa upp á flotann en áður en þið fáið að heyra hvaða góðgæti verður í boði langar mig til að troða á ykkur smá Mazda-sagnfræði… Mazda er að mestu þekkt sem framleiðandi traustra en óspennandi fjölskyldubíla. Samt hefur Mazda reglulega tekist að búa til bíla sem eru annaðhvort eða bæði skrýtnir og spennandi. Til að byrja með er Mazda fyrsti bílaframleiðandinn sem býður til sölu bíl með Wankel (rotary) mótor. Í sem skemmstu máli notar Wankel mótor ekki bullur/stimpla til...

Chevrolet Corvette (12 álit)

í Bílar fyrir 23 árum
Ég var búinn að pæla svo mikið í Corvette að ég ákvað að taka saman nokkra mikilvægustu atburðina úr sögu bílsins sem hefur á tímum verið kallaður eini bandaríski sportbíllinn. 1953 - Fyrsti Corvette bíllinn framleiddur. Allir 300 '53 bílarnir voru “Polo” hvítir með rauðum innréttingum. Eins og alla tíð síðan er yfirbyggingin úr plasti en fyrst um sinn voru allar Corvette með 6 strokka línuvél sem skilaði 150 hö í gegnum tveggja þrepa Powerglide sjálfskiptingu. 1954 - Fjórir litir á...

Söngvarar (55 álit)

í Rokk fyrir 23 árum
Það er oft verið að tala um góða og lélega söngvara. Ég er reyndar með ömurlegt tóneyra þannig að ég er ekki manna dómbærastur en hér ætla ég samt að slengja mínum hugsunum á borðið. Mín skoðun er nefnilega sú að menn geti haft góða söngrödd og verið góðar söngvarar en það fari ekki nauðsynlega saman (það er tilviljun en ég er að hlusta á Maus einmitt núna…) Ég ætla að leyfa mér að fullyrða einnig að í rokkinu séu oft gaurar að syngja sem hafa ekkert neitt frábæra rödd, en ég myndi samt...

Japönsk fegurð? (37 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég var að velta fyrir mér útliti japanskra bíla og þar sem ég er svona týpa sem þarf að gera lista yfir allan andskotann ákvað ég að setja saman í huganum minn eigin topp lista yfir fallegustu japönsku bílana. Ég náði að raka saman Topp 5 lista og þar með fannst mér eiginlega ekki um auðugan garð að gresja. Svo fór ég að pæla í þessum topp lista og komst að áhugaverðri niðurstöðu… Hér er listinn, hvað ætli sé svona merkilegt? (listinn er í engri sérstakri röð) 1. Datsun 240Z 2. Honda CRX 3....

Impreza vs. Integra (34 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er varla hægt að finna tvo ólíkari bíla sem keppa samt um sömu athygli en Honda Integra Type-R og Subaru Impreza Turbo. Eftir miklar vangaveltur á þessum síðum um Subaru Turbo og þriggja milljón króna draumabíla fór ég að velta fyrir mér hvort Integran væri “ódýri” real-world draumabíllin minn í dulargervi. Það vita flestir hvernig Scooby Turbo er enda má segja að hann hafi sigrað heiminn og Ísland líka. Það lekur af honum rallfílingurinn og Subaru hefur heimsmeistaratitlana til að...

Venturi Atlantique 300 (3 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það verður að segjast að það var erfitt að smala upplýsingum í þessa grein. Nær allt sem ég veit um þennan bíl kemur upprunalega úr 4. tbl. evo þar sem bíllinn er prufukeyrður. Allar vefsíður um þennan bíl virðast vera á frönsku! Greinin er því eftir mig en ég sæki heimildir í evo. Það sem birtist á eftir er mín skoðun á bílnum (nema annað sé tekið fram) en ekki eitthvað copy/paste dæmi. Efir að HelgiPalli fór að minnast á Venturi Atlantique 300 dró ég fram evo og fór að lesa. Það fyrsta sem...

Mælistika á getu (17 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Við erum víst endalaust að velta okkur upp úr hvað þessi eða hinn bíllinn getur. Það eru tvær viðmiðanir sem (of?) margir nota: annarsvegar 0-100km/h tíminn og hinsvegar hámarkshraði, tala sem í mörgum tilfellum skiptir nákvæmlega engu máli. Eins og einhverjir hafa tekið eftir er evo uppáhalds bílablaðið mitt og í mars blaðinu komu þeir með kerfi sem á að vera handhæg mælieining á getu bíla sem þeir prófa. Kerfið er reyndar, að ég held, það nákvæmlega sama og Performance Car notaði á sínum...

Porsche að bregðast bogalistin? (11 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Eftir að lesa um fyrsta prufuaksturinn á nýja Porsche 911 GT2 varð ég fyrir vissum vonbrigðum. Það fer nú ekki á milli mála að hér er um heimsklassa tryllitæki að ræða. Hundrað kílóum léttari en 911 Turbo (996) og með enn fleiri hestöfl (455). Enginn rafeindabúnaður til að temja þetta óargadýr (gasp!) nema bara ABS til að klossarnir læsist nú ekki á keramik bremsudiskunum. 4.1 sek í 60 mph og 196 mph hámarkshraði segir líka sýna sögu. Mitt vandamál er það að mér sýnist að því öflugri sem...

Evo VII lofar góðu (11 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Nýlega komu myndir og grein (ef ég man rétt) frá HelgaPalla um nýja Lancer Evo sem verður þá númer VII. Ég er búinn að sjá fleiri og betri myndir ásamt því að lesa road-test og verð að segja að hann lofar góðu. Hann er ekki alveg jafn aggressívur í útliti og Evo VI en þetta virðist vera það sem er að gerast í dag m.v. útlitið á Focus RS. Sjálfur er ég sáttur við þá þróun og þótt Evo VII sé enginn fegurðardís þá kvarta ég ekki. Innréttingar verða mun fágaðri og Evo VII verður með ennþá fleiri...

GTi vakning (9 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er búið að bera dálítið á nýju heitu hatchback bílunum frá Honda og Ford hér á bílar undanfarið. Myndir hafa sést af bæði Civiv Type-R og Ford Focus RS ásamt öðrum upplýsingum. Það er mjög mikið að gerast í þessum geira einmitt núna sem er ágætt. Peugeot er með ca 180 hö útgáfu af 206 í burðarliðnum enda hafa þeir orðstýrs að gæta á þessu sviði og 206 GTi/S16 þykir ekki hafa staðið undir honum, sérstaklega ekki ef litið er til að heitasti Clio-inn (að undanskyldum V6 að sjálfsögðu) er...

Mótorsport fyrir múginn (20 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er lengi búinn að vera að óska mér að komast í eitthvað svona “amatör” mótorsport þar sem venjulegi bíllinn mans væri nothæfur. Þó ekki væri það meira en að setja upp nokkrar keilur á auðu malbiksflæmi og fara svo í svona svig (slalom). Það þarf ekkert svaka skipulag og það er jafnvel hægt að blanda öllum bílum saman og sjá svo bara hvernig manni gengur upp á gamanið. Er það rangt hjá mér að ekkert í þessa áttina sé að gerast hér á landi? Þetta væri frábært til að ná betri tökum á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok