Nú lét ég það loksins rætast. Ég setti upp Windows 7. Þetta er frábært stýrikerfi og er auðvelt að customize-a það. Eins og þið sjáið er þetta allt eins og ég vill hafa það
Langaði að skella inn einni svona.
Hérna sést desktopið mitt eins og það er í dag. Ég fílaði ekki að vera með Dual Monitor, þangað til ég komst að Display Fusion, sem að gerir þig kleift að deila og skipta niður wallpapers þannig að það fer út yfir báða skjáina án þess að skemma myndina.