Dual Monitor og Display Fusion Hérna sést desktopið mitt eins og það er í dag. Ég fílaði ekki að vera með Dual Monitor, þangað til ég komst að Display Fusion, sem að gerir þig kleift að deila og skipta niður wallpapers þannig að það fer út yfir báða skjáina án þess að skemma myndina.

Hérna getiði náð í forritið: http://www.binaryfortress.com/displayfusion/

Og þetta er mjög góð síða með fullt af klassa wallapers fyrri Dual Monitors. Mæli með henni: http://www.dualmonitorbackgrounds.com/

Ef einhver veit um fleiri svona síður, endila látið vita!