Hef oft heyrt þá umræðu þegar einhver strákur fer út í búð að kaupa sér nýtt vinnsluminni í tölvuna fyrir fúlgu af fjár því hann heldur að talvan lagist við það og verði voða hraðvirk.

En samt er til annað í tölvunni sem ég veit ekki hvort sé jafn gott en allavena fann ég myndband af youtube sem segir manni hvernig maður getur látið í fyrsta lagi tölvuna nýta allt vinnsluminnið og í öðrulagi getur talvan búið til pláss á harða disknum sem fer í vinnsluminnið

Þetta er gert í control panel-system-advanced system settings-og settings á performance.

Er þetta jafn gott og að kaupa nýtt vinsluminni?
(\_/)