1978 Datsun 120y með 1.8 turbo vél og gírkassa úr Nissan Silvia '84, ca. 6 sek í hundraðið.. brill sleeper maskína!
Prodrive hefur svipt hulunni af glænýrri Group N Imprezu sem er ætlað að blása nýju lífi í Production Car World Championship keppnina en þar hefur MMC Lancer dómerað allar götur síðan 1994. Ný reglugerð hefur leyft Prodrive að nýta sér WRC hönnunina mun betur og hefur það ma skilað mun sterkari gírkassa ásamt tvöföldu Anti-Lag kerfi. Svo er bara að sjá bíða og sjá hvernig til tekst á Kýpur um næstu helgi.
Fyrstu myndir af Porsche Ceyenne hafa núna birst á www.pistonheads.com
Á nýjasta Sniff Petrol var gert grín að auglýsingarherferð MG sem hefur því miður farið fyrir brjóstið á mörgum. Textinn sem varð ólæsilegur við smækkun í neðra hægra horni er: “You're going to get your fucking head kicked in”