Fremur augljóst, BMW Williams bíll H.Montoya og ónefndur mini hér í bæ :)
Einn af fáum Ferrari götubílum með túrbínu. Reyndar voru tvær þannig á V8 vélinni þannig að 400hö þeyttu bílnum sem var undir 1200kg ágætlega áfram. Það hafa varla margir haldið í við þennan 1984…
Hér eru betri myndir af Westfield XTR2 bílnum sem ég skrifaði grein um fyrir nokkru. Hann á að vera um 400 kíló og 200 hestöfl og henta almúganum sem “track car” en hann verður þó löglegur götubíll og með sætum fyrir tvo…..