Flotflugkoma FMS var haldin bæði á laugardegi og sunnudegi og voru allt í allt 13 flugmenn með vélar á svæðinu ásamt nokkrum aðstoðarmönnum.
Erebuni menn eru óstöðvandi þegar að spoilerum og kittum kemur, eins og sést á þessum, upprunalega miður fallega bíl, sem þeim hefur tekist að gera mjög vel… http://www.erebuni.net