
Hér eru betri myndir af Westfield XTR2 bílnum sem ég skrifaði grein um fyrir nokkru. Hann á að vera um 400 kíló og 200 hestöfl og henta almúganum sem “track car” en hann verður þó löglegur götubíll og með sætum fyrir tvo…..
Hann hefur haf mjög gott af því að fá málningu og lítur nokkuð sterlega út finnst mér.