Svona fer fyrir álfelgum þegar þær lenda utan í steinkanti á fullri ferð en þessi felga er undan bíl Petter Solbergs.
Subaru Impreza Sports Wagon Euro Style Concept sem var kynntur á Bílasýningunni í Tokyo um daginn. Ekki er ég viss um hvernig Japanarnir fengu út að þetta útlit myndi ganga betur í Evrópubúa en framendinn minnir óneitanlega á Subaru Legacy B4 Blitzen sem mér skilst að Porsche hafi eitthvað komið nálægt hönnun á