Svona er útsýnið út úr rallíbíl á fullri ferð en hér sjáum við útum framrúðuna hjá Richard Burns í spænska rallinu sem fór fram
í Catalunya 22-25 mars sl.
Degi 1 er lokið í sænska rallinu (2. umferð WRC). Marcus Grönholm á Peugeot leiðir eins og flestir spáðu en Tommi Makinen á Subaru fylgir fast á eftir ásamt Richard Burns á Peugeot en þess má geta að það eru 4 Peugeot-ar í 5 efstu sætunum. Maður dagsins heitir hinsvegar Toni Gardemeister en honum tókst að koma Skodanum sínum í 6. sæti með úrvalsakstri.