
BMW M1 Group 4, við stýrið er Niki Lauda og stefnir til sigurs í Monaco 1979. Procar keppnin var skipuð BMW M1 bílum og haldin á undan Formula 1 keppnum með 5 auðum sætum fyrir 5 formúlu ökumenn sem þáðu allir boð um að keppa á þessum bílum. 470 hestölf og undir 1000 kíló, 4.4 sek í 100 kmh. Geysilega öflugir bílar sem voru smíðaðir til höfðus Porsche en fengu aldrei að keppa við þá þar sem FIA breytti reglunum á síðustu stundu.