1978 módel af Pontiac Firebird Transam er einn af mínum uppáhaldsbílum. Hann lítur eins út og 1977 árgerðin (Smokey and the Bandit) en er aðeins endurbættur. Vélin sem knýr þennan grip áfram er að öllum líkindum 400 cid Pontiac eða 403 Oldsmobile.
BMW M1 Group 4, við stýrið er Niki Lauda og stefnir til sigurs í Monaco 1979. Procar keppnin var skipuð BMW M1 bílum og haldin á undan Formula 1 keppnum með 5 auðum sætum fyrir 5 formúlu ökumenn sem þáðu allir boð um að keppa á þessum bílum. 470 hestölf og undir 1000 kíló, 4.4 sek í 100 kmh. Geysilega öflugir bílar sem voru smíðaðir til höfðus Porsche en fengu aldrei að keppa við þá þar sem FIA breytti reglunum á síðustu stundu.
Hér er mynd af manni stökkva á motocrosskeppninni á Svalbarðsheiði um daginn. Þú getur séð myndir frá keppninni á <a href="http://www.icemoto.com“target=_blank”> www.icemoto.com </a