
Á áttunda áratugnum komu mjög vafasamar auglýsingar frá fyrirtækjum eins og Volvo þar sem t.d. Volvo 244 GLT (eða einhver tveggja dyra bíll) var borinn saman við BMW og Porsche vegna þess að hann hafði samskonar layout, fjöðrun og vélarafl… Þess Volvo var hinsvegar þekktur fyrir allt annað en góða aksturseiginleika þrátt fyrir að hafa svipað DNA og BMW og Porsche… hversvegna skyldi það vera?