
Mille Miglia 1955, þá gat hver sem hafði þokkaleg fjárráð og áhuga keppt í alvöru kappakstri.
Benzarnir tveir á myndinni kepptu báðir 1955, þeir eru óneitanlega glæsilegir og þið getið ímyndað ykkur hvernig hefur verið að sjá þessa bíla í aksjón á þessum tíma.