Ben Townley 19 ára gamli Ný Sjálendingurinn varð á laugardagin (11sept)heimsmeistari í MX2 flokki. Hann keppti fyrir KTM Factory liðið á nýju KTM 250 SXF sem mun koma á markað um miðjan Júlí mánuð árið 2005.
Árið 1985 kynnti General Motors til sögunnar innspítingu sem heitir Tuned Port Injection (TPI). Hún er auðþekkjanleg á löngum rörum er liggja niður í milliheddið. Frá 1985-1989 byggðist hún á MAF skynjara en frá 1990-1992 var honum sleppt og MAP notað í staðinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..