Smá close up á Svandísina
Pabbi var að fá sér einn svona fyrir stuttu ég held að mér hafi aldrei liðið svona vel þegar ég er að keyra. 3.8 lítra 216 hestafla bensín vélin er að skila nógu afli og fjöðrunin er draumur tala nú ekki um bara að stýra þessu kvikyndi manni liður bara vel. Er að væla í pabba að fá sér 35 tommu dekk, það á eftir að virka:D
Hérna höfum við kínverska draslið mitt. Eða Volkswagen Sauðinn eins og ég kýs að kalla hann. Þetta tæki heitir víst BTM(Þessir kínverjar sko..) og er heil 150cc, sem er svosem alveg nóg fyrir mig. Keypti þennan andskota á 25 þúsund kall af vini mínum í haust og þetta hefur sko alveg verið þess virði þrátt fyrir að vera kínverskt og að það sé búið að brotna amk 4 sinnum.
YaMaHa TzR 50 2001 Til sölu ábyggilega besta eintak af þessari gerð á landinu,yamaha tzr 50 sem er aðeins keyrt 5300 km sem er ekkert.Hjólið er 2001 árgerð og er buið að vera í geymslu í sirka 3ár,buið að skipta um stimpil og silinder,startara,geymir,keðju, og olíu dælu.það sést aðeins á lakkinu:S en ekkert mikið (ekkert upplitað).fæst á sanngjarnan pening gefðu bara tilboð í það.verð staðgreitt 150ÞÚS
Já, Yamaha reyndi fyrir sér í bílum árið 1992, mér finst þessi bíll ekkert fyrir augað, en performance hjá honum er geðveikt